Tekið við Þjóðveldisbæinn í Þjórsárdal, en nú standa yfir mjög víðtækar lokanir á aðgengi fatlaðra og allra sem ekki eiga svo gott að vera fullfrískir til langra gönguferða um hálendi Íslands. Samtökin FERÐAFRELSI berjast gegn slíku óréttlæti. Við hjá Óbyggðaferðum erum stolt af að hafa verið ein fárra ferðaþjónustuaðila sem stutt hafa þeirra málstað og stiðjum að sjálfsögðu áfram.
15.3.11
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
0 comments:
Post a Comment